Skip to main content
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Filters

Hierarchy view

flugvallareftirlitsmaður

Description

Code

2133.1

Description

Fulltrúar umhverfismála flugvalla fylgjast með umhverfismálum á flugvöllum svo sem losun, mengun og villt dýr á athafnasvæði flugvalla. Þeir gera skýrslur um atriði sem geta valdið því að dýr laðist að flugvellinum, svo sem rusl eða votlendi. Þeir geta tekið þátt í rannsóknum á umhverfisáhrifum sem flugvellir hafa á nærliggjandi samfélög þegar mengun af ýmsum toga er skoðuð. Þeir hrinda í framkvæmd reglum til að tryggja sjálfbæra þróun á flugvellinum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: