Skip to main content
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Filters

fjarskiptaverkfræðingur

Description

Code

2153.1

Description

Fjarskiptaverkfræðingar hanna, smíða, prófa og viðhalda fjarskiptakerfum og -netum, þar með töldum útvarps- og sjónvarpsbúnaði. Þeir greina þarfir og kröfur viðskiptavina, tryggja að búnaðurinn uppfylli reglur, semja skýrslur og leggja fram tillögur um vandamál sem tengjast fjarskiptamálum. Fjarskiptaverkfræðingar hanna og hafa umsjón með afhendingu þjónustu á öllum stigum, hafa eftirlit með uppsetningu og notkun fjarskiptabúnaðar og aðstöðu, undirbúa skjöl og veita þjálfun fyrir starfsfólk fyrirtækis þegar ný tæki hafa verið sett upp.

Scope note

Excludes people performing managerial activities.

Önnur merking

fjarskiptahönnuður

fjarskiptaverkfræðing

fjarskiptaverkfræðingI

fjarskiptaverkfræðingS

hönnuður fjarskiptakerfa

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Narrower occupations

Skills & Competences