Hierarchy view
This concept is obsolete
innleiða öryggisstefnur í upplýsinga- og fjarskiptatækni
Concept overview
Description
Að innleiða yfirlýsingar, fullyrðingar eða reglur þar sem tilgreind er viðeigandi notkun og vernd eigna og kerfa á sviði upplýsinga- og fjarskiptatækni frá fyrirtæki/stofnun. Þessar öryggisstefnur á sviði upplýsinga- og fjarskiptatækni ná yfir málefni eins og flokkun gagna, lykilorðastjórnun, aðgangsstýringu og viðbrögð við atvikum.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni á ákveðnu sviði
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
Æskileg færni/hæfni í
Concept status
Status
released