Skip to main content

Show filters

Hide filters

framkvæmdastjóri flugumferðar

Description

Code

1324.2

Description

Framkvæmdastjórar flugumferðar samræma áætlanir um eftirlit á jörðu niðri, viðhaldi loftfara og meðhöndlun á viðskiptavinum. Þeir keppa að því að nota úrræði með sem skilvirkustum hætti til að stjórna loftfarinu. Þeir stjórna öryggi, gæðum og áhættu við dagleg störf. Þeir skipuleggja og bera saman árangur við aðra veitendur flugleiðsöguþjónustu.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: