Skip to main content

Show filters

Hide filters

dísilvélavélvirki

Description

Code

7231.3

Description

Dísilvélvirkjar laga og viðhalda öllum gerðum af dísilvélum. Þeir nota handverkfæri, nákvæm mælitæki og smíðavélar til að greina bilanir, taka í sundur vélar og til að skoða vélahluta sem eru úr sér gengnir og gallaðir og skipa um þá.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: