Hierarchy view
starfsmaður á smurstöð
Description
Code
7231.8
Description
Afgreiðslumenn bílaviðhalds annast einföld verk á borð við olíuskipti, síuskipti og kertaskipti í bílaþjónustu.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
auðkenna kröfur um þjónustu ökutækja
beitir hollustu- og öryggisstöðlum
framkvæmir handverk með sjálfstæðum hætti
framkvæmir tæknileg verkefni af nákvæmni
framkvæmir verkleiðbeiningar
framkvæmir viðhald bifreiðar
framkvæmir óundirbúnar viðgerðir á bifreið
fylgja verkferlum við eftirlit með heilsuspillandi efnum
meðhöndla efnahreinsivörur
staðsetur bifreiðar fyrir viðhald og viðgerð
tryggir stefnu viðskiptavinar
viðhalda hreinlæti vinnusvæðis
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
ekur bifreiðum
framkvæmir minniháttar bifreiðaviðgerðir
gefur út sölureikninga
gerir grein fyrir faglegri starfsemi
heldur lista yfir hreingerningarvörur fyrir bifreiðar
lagar minniháttar rispur á bifreiðum
pantar vörur til viðhalds og viðgerða bifreiða
sjá um greiðslur
viðheldur aðgerðaskrá bifreiðar
Æskileg þekking
Skills & Competences
URI svið
Status
released