Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

ráðgjafi opinberra styrkja

Description

Code

2412.10

Description

Ráðgjafar opinberra styrkja veita einstaklingum og fyrirtækjum ráðgjöf varðandi styrkjatækifæri sem hið opinbera veitir. Þeir greina þarfir viðskiptavina, hafa samráð við þá um fjármuni, styrki og niðurgreiðslur sem gilda um þá og aðstoða við umsóknarferlið. Ráðgjafar opinberra styrkja koma einnig á opinberri styrkjastjórnsýslu í stofnunum eða fyrirtækjum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: