Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

verkfræðingur í raforkuframleiðslu

Description

Code

2151.1.1

Description

Verkfræðingar í raforkuframleiðslu hanna og þróa kerfi sem framleiða raforku og þróa aðferðir til að bæta núverandi raforkuframleiðslukerfi. Þeir leitast við að samræma og ná fram sjálfbærum lausnum með skilvirkum og nauðsynlegum lausnum á viðráðanlegu verði. Þeir taka þátt í verkefnum þar sem þörf er á að útvega raforku.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences