Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

sýningarstjóri á safni

Description

Code

2621.6

Description

Sýningarstjórar skipuleggja og sýna listaverk og listmuni. Þeir vinna á söfnum og fyrir söfn, listasöfn, vísindasöfn, bókasöfn og skjalasöfn, og á örðum menningarstofnunum. Almennt séð vinna sýningarstjórar á listrænum- og menningarlegum sviðum og á hvers kyns viðburðum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: