Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

náttúruverndarvísindamaður

Description

Code

2133.3

Description

Náttúruverndarvísindamenn stjórna gæðum sérstakra skóga, garða og annarra náttúruauðlinda. Þeir vernda búsvæði villtra dýra, líffræðilega fjölbreytni, virði útsýnis og aðra einstaka þætti í verndun og varðveislu landsvæða. Náttúruverndarvísindamenn annast störf á vettvangi.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: