Skip to main content
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Filters

samskiptastjóri

Description

Description

Samskiptastjórar hafa umsjón með að þróa samskiptastefnur í því skyni að kynna hlutverk, þjónustu eða vörur fyrirtækisins. Þeir samræma samskiptaverkefni og sjá um þær orðsendingar sem félagið beinir til viðtakenda bæði innan og utan félagsins. Þeir hafa yfirumsjón með miðlun innan fyrirtækisins og tryggja að boð berist til hvers og eins starfsmanns og að frekari spurningum verði svarað. Að því er varðar miðlun út á við sjá þeir um að samræmi sé milli skilaboða sem dreift er með pósti, prentefni, fréttagreinum og kynningarefni. Þeir leitast við að stunda störf sín af heiðarleika.

Tengsl