Skip to main content

Show filters

Hide filters

skilvirk verkefnastjórnun

Description

Description

Aðferð fyrir skilvirka stjórnun á lykilgripum og afurðum verkefnis sem tryggir að réttar útgáfur séu afhentar verkefnisbeiðanda og gerir verkefnastjórum kleift að greina nýjasta ástand verkefnisgripa og safna öllum heimildum, skjölum og öðrum upplýsingum varðandi verkefnið, koma í veg fyrir óheimilaðar breytingar, tryggja rekjanleika gripa og snúa aftur til fyrri útgáfna. Hún nær til þess að greina atriði verkefnisskipulags, einkenni þeirra og stöðukóða, setja grunnlínur, skilgreina hlutverk og ábyrgð á heimiluðum breytingum á atriðum verkefnisskipulags, og sjá um viðhald og stjórnun verkefnisgeymslu.