Skip to main content
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Filters

hljóðhönnuður

Description

Code

3521.1.7

Description

Hljóðhönnuðir þróa hljóðhönnunarsýn fyrir listsýningu og leiðbeina með framkvæmd hennar. Vinna þeirra byggist rannsóknum og listrænni sýn. Hönnun þeirra er undir áhrifum annarrar hönnunar og hefur áhrif á aðra og þarf að vera í samræmi við þá hönnun og almenna listræna sýn. Því starfa hönnuðir náið með leikstjórum, rekstraraðilum og listrænu teymi. Hljóðhönnuðir undirbúa hljóðbrot sem nota á í sýningu og getur falið í sér upptöku, að semja, meðhöndlun og klippingu. Á meðan á æfingum og sýningum stendur þjálfa þeir starfsmenn í að ná fram bestu tímasetningum og meðhöndlun. Hljóðhönnuðir þróa áætlanir, skrifa upp innkomur á svið og önnur skjöl til að styðja við stjórnendur og framleiðsluteymið. Stundum starfa hljóðhönnuðir einnig sem sjálfstæðir listamenn og búa til hljóðlist utan sviðslista.

Scope note

Excludes composer.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences

Skills & Competences