Hierarchy view
This concept is obsolete
fulltrúi leigu á byggingar- og framkvæmdabúnaði
Concept overview
Code
5249.2.1.4
Description
Fulltrúar leigu á sviði byggingarframkvæmda og mannvirkjagerðar stjórna leigu á búnaði og ákvarða notkunartíma. Þeir skrá færslur, tryggingar og leyfi.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
aðstoðar viðskiptavini
beitir tölulæsishæfni
endurskoðar fullgerða samninga
er tölvulæs
er í samskiptum við viðskiptavini
framkvæma mörg verk á sama tíma
greinir þarfir viðskiptavinar
heldur lista yfir leigðar vörur
nær sölumarkmiðum
sjá um fjármálaviðskipti
sjá um greiðslur
skráir persónubundin gögn viðskiptavina
sér til þess að viðskiptavinur fái eftirfylgnisþjónustu
sér um kröfuferli
sér um leiguvanskil
sér viðskiptavini fyrir upplýsingum varðandi verð
tryggir ánægju viðskiptavinar
vinnur sjálfstætt við leiguþjónustu
vinnur úr gögnum
Skills & Competences
Concept status
Status
released