Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

hljómburðarverkfræðingur

Description

Code

2149.1

Description

Hljómburðarverkfræðingar rannsaka og beita hljóðvísindum til ýmissa nota. Þeir vinna á ýmsum sviðum, t.d. við ráðgjöf um hljómburð og þá þætti sem hafa áhrif á flutning hljóðs í listflutningi eða upptökum. Þeir geta einnig haft samráð um hávaðastig vegna þeirrar starfsemi sem krefjast þess að farið sé að viðkomandi stöðlum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: