Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

tækniteiknari í skipaverkfræði

Description

Code

3118.3.10

Description

Tækniteiknarar í skipaverkfræði umbreyta hönnun vélstjóra í tæknilegar teikningar oftast með því að nota hugbúnað. Teikningar þeirra lýsa í smáatriðum aðferðum við umfang, festingu og samsetningu ásamt öðrum upplýsingum sem notaðar eru við framleiðslu allra tegunda skipa allt frá skemmtiferðaskipum og til sjóherskipa, þ.m.t. kafbátum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences