Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

umsjónarmaður myndgreiningarkerfa (PACS)

Description

Code

3252.3

Description

Myndgeymslu- og upplýsingakerfisstjórar stýra myndgeymslu- og upplýsingakerfum. Þeir geyma myndir sem teknar eru af ýmsum tegundum lækningatækja, s.s. röntgenmyndir, til að veita auðvelt aðgengi að þessum myndum í læknisfræðilegum tilgangi. Myndgeymslu- og upplýsingakerfisstjórar tryggja daglega stjórnun og viðhald kerfisins.

Scope note

Excludes people performing patients treatment or medical treatment assistance.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: