Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

prófunarmaður flughreyfla

Description

Code

3115.1.3

Description

Prófunarmenn flughreyfla prófa frammistöðu allra hreyfla sem notaðir eru í loftförum í sérhæfðum aðstöðum s.s. á rannsóknarstofum. Þeir staðsetja eða gefa leiðbeiningar til starfsmanna sem staðsetja hreyfla á prófunarpalli. Þeir nota handknúin verkfæri og vélar til að staðsetja og tengja hreyfilinn við prófunarpallinn. Þeir nota tölvustýrðan búnað til að færa inn, lesa og skrá prófunargögn, s.s. hitastig, hraða, eldsneytisnotkun, olíu- og útblástursþrýsting.

Scope note

Excludes aircraft engine inspector.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: