Hierarchy view
This concept is obsolete
ráðgjafi í þvermenningarlegum samskiptum
Concept overview
Description
Ráðgjafar í þvermenningarlegum samskiptum sérhæfa sig í félagslegum samskiptum á milli mismunandi menningarhópa, ráðleggja stofnunum um alþjóðleg samskipti í þeim tilgangi að hámarka afköst þeirra, og auðvelda samvinnu og jákvæð samskipti á milli stofnana og einstaklinga frá mismunandi menningarheimum.
Tengsl
Nauðsynleg færni og hæfni
beitir ráðgjafartækni
beitir samskiptatækni
beitir virka hlustun
beitir þekkingu á mannlegri hegðun
fylgist með samfélagslegum straumum
greina viðskiptaferla
innleiðir aðgerðarviðskiptaáætlun
innleiðir stefnumótun
kynnir sér menningu
ráðleggur varðandi almannatengsl
sýnir fjölmenningarlega vitund
viðheldur innanhússsamskiptakerfum
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
er í samstarfi við kennslusérfræðinga
fylgist með reglum fyrirtækis
greinir utanaðkomandi þætti fyrirtækja
greinir þætti innan fyrirtækja
hafa samskipti símleiðis
kennir þvermenningarlegar samskiptaaðferðir
leiðir fræðslutengdar uppákomur
samsamar sig við markmið fyrirtækis
sjá um rannsóknarviðtal
skrifa rannsóknatillögur
skrifa vísindalegar greinar til birtingar
sýnir lipurð
talar ýmis tungumál
þróa listræna fræðslustarfsemi
þróar menningarlega starfsemi
þróar samskiptastefnur
þróar vísindalegar kenningar
Concept status
Status
released