Hierarchy view
This concept is obsolete
færni og hæfni í sjálfstjórn
Concept overview
Description
Færni sem gerir þær kröfur til einstaklingsins að hann geri sér grein fyrir og hafi stjórn á eigin getu og takmörkunum og noti þessa sjálfsvitund til að stýra athöfnum í ýmsu samhengi. Í henni felst m.a. getan til að hafast að á ígrundaðan og ábyrgan hátt, taka á móti endurgjöf, laga sig að breytingum og leita tækifæra í þágu persónulegs þroska og faglegrar þróunar.
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Sértækari færni/hæfni
Concept status
Status
released