Hierarchy view
This concept is obsolete
grjótnámustjóri
Concept overview
Code
1322.2
Description
Grjótnámustjórar skipuleggja, hafa umsjón með og samræma grjótnámustarfsemi. Þeir samræma nám, vinnslu og flutning og tryggja að þessi ferli gangi snurðulaust fyrir sig og í samræmi við heilbrigðis- og öryggisstaðla. Grjótnámustjórar tryggja árangursríkan rekstur námunnar og hrinda í framkvæmd stefnumiðum og viðmiðunarreglum fyrirtækisins.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Skills & Competences
Concept status
Status
released