Hierarchy view
This concept is obsolete
grænn frumkvöðull
Concept overview
Description
Félagslegir frumkvöðlar standa fyrir nýsköpun í vöru- eða þjónustu til þess að mæta samfélagslegum og umhverfistengdum áskorunum og stefna með hagnaði sínum að markmiðum til hagsbóta í víðara samfélagslegu samhengi eða fyrir umhverfið. Þeir byggja oft á lýðræðislegra ákvarðanatökukerfi með náinni þátttöku hagaðila sinna og leitast við að koma á kerfislægum breytingum með því að hafa áhrif á stefnumótun, markaðsþróun og jafnvel hugsunarhátt.
Önnur merking
grænn frumkvöðull
stofnandi félagslegra viðskipta
stofnandi félagslegs fyrirtækis
umhverfisfrumkvöðull
Tengsl
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Concept status
Status
released