Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

maltmeistari

Description

Code

7515.4

Description

Maltmeistarar meta ólíkar maltvörur samkvæmt forsendum eigin skynjunar til ölgerðar. Þeir meta útlit, lykt og bragð hráefna og óunnar vöru til að viðhalda stöðugleika vörunnar. Þeir nota þekkingu sína til að undirbúa blöndur sem hluta af vöruþróun.

Önnur merking

maltgerðarmaður

möltunarmeistari

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences