Skip to main content

Show filters

Hide filters

13890
færni

Færniflokkurinn greinir á milli i) hugtaka um færni/hæfni og ii) hugtaka um þekkingu með því að vísa í færnitegund. Það er hins vegar engin aðgreining á milli færniþátta og hæfniþátta. Hverju hugtaki fylgir ein aðalskilgreining og nokkrar aukaskilgreiningar á hverju hinna 27 ESCO tungumála. Hverju hugtaki fylgir einnig útskýring í formi lýsingar.  

Færniflokkurinn í ESCO telur 13.485 hugtök sem sett eru í stigkerfi sem skiptist í fjóra undirflokka. Hver undirflokkur nær til mismunandi tegunda þekkingarhugtaka og færni-/hæfnihugtaka:     

  • Þekking     
  • Færni      
  • Viðhorf og gildi      
  • Tungumálakunnátta og færni  

Til viðbótar stigkerfinu er hægt að nálgast hlutmengi færniþátta með hjálp:      

  • Lárétts stigkerfis um færni     
  • Tungumálaorðasafns     
  • Orðasafns um stafræna færni    

ESCO stigkerfið um færni er í stöðugri þróun. Vinsamlegast sendu okkur endurgjöf varðandi gæði færniþátta og færniflokka gegnum samskiptasíðuna okkar.      

Til athugunar varðandi höfundarrétt: Stigkerfið um færni sem ESCO notast við er að hluta til byggt á núverandi flokkun O*Net og kanadíska orðasafninu um færni og þekkingu. Frekari upplýsingar má finna hér.          

O*NET OnLine er fengið frá bandarísku Vinnumálastofnuninni (USDOL/ETA) Leyfi til notkunar er í samræmi við CC BY 4.0 O*NET® er vörumerki USDOL/ETA.         

Skills and Knowledge Checklist er fengið frá ríkisstjórnar Kanada. Ríkisstjórn Kanada er að þróa kerfisskipulag og framleiða efni til að skilgreina betur hæfniþætti og lýsa þeim, þar á meðal Skills and Competencies Taxonomy sem er fyrsti aðgengilegi hlutinn opinn almenningi.