Hierarchy view
This concept is obsolete
Færni
Færnistoðin veitir alhliða lista yfir þekkingu, færni og hæfni sem skiptir máli fyrir evrópska vinnumarkaðinn. Í ESCO v1.2.0 er færnistoðin byggð upp með stigskiptingu sem hefur að geyma eftirfarandi fjórar undirflokkanir:
- Viðhorf og gildi
- Þekking
- Tungumálakunnáttu og þekking
- Færni
ESCO-færnistoðin aðgreinir milli i) færni-/hæfnihugtaka og ii) þekkingarhugataka með því að tiltaka færnitegund. Það er hins vegar engin aðgreining milli færni og hæfni.
Hvert og eitt þessara hugtaka innihalda eitt aðalíðorð og fjölda annarra óvalinna íðorða innan hvers af 28 ESCO-tungumálunum. ESCO veitir einnig útskýringar (lýsigögn) fyrir hvert færnisnið, eins og lýsingu, umfang, endurnýtanleikastig og tengsl (við aðra færni og önnur störf).
Stigskipting ESCO-færninnar er í stöðugu endurbótaferli. Deildu með okkur endurgjöf varðandi gæði færniþátta og færniflokka í gegnum samskiptasíðuna okkar.