Hierarchy view
This concept is obsolete
semur við notendur félagsþjónustu
Concept overview
Description
Ræðir við viðskiptavin sinn til að koma á sanngjörnum skilyrðum, byggir upp traust og minnir skjólstæðinginn á að vinnan sé í hans þágu og hvetur til samstarfs við hann.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni á ákveðnu sviði
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
starfsmaður fyrirtækjaþróunar
ráðgjafafulltrúi félagslegrar aðstoðar
félagsráðgjafi á sviði barnaverndar
félagsráðgjafi í réttarkerfi
unglingaráðgjafi
vinnuráðgjafi
stuðningsfulltrúi fórnalamba
félagsráðgjafi geðheilbrigðisþjónustu
félagsráðgjafi innflytjenda
félagsráðgjafi
stjórnandi í félagsþjónustu
félagsráðgjafi samfélagsumsjónar
fulltrúi menntavelferðar
félagsráðgjafi samfélagsþróunar
rannsakandi á sviði félagsráðgjafar
fíkniráðgjafi
fjölskylduráðgjafi
háskólakennari í félagsráðgjöf
félagsráðgjafi neyðarástands
klínískur félagsráðgjafi
félagsráðgjafi á sjúkrahúsi
stuðningsráðgjafi heimilislausra
ráðgefandi félagsráðgjafi
stuðningsfulltrúi endurhæfingar
stuðningsfulltrúi afbrotaunglinga
samfélagsráðgjafi
félagsráðgjafi líknarmeðferða
félagsráðgjafi í öldrunarþjónustu
félagsráðgjafi í hernum
verknámsleiðbeinandi í félagsráðgjöf
Concept status
Status
released