Hierarchy view
This concept is obsolete
bifreiðastjórnunartæki
Concept overview
Description
Virkni sérstaks bílabúnaðar svo sem hvernig á að stjórna og meðhöndla kúplingu, inngjöf, lýsingu, tækjabúnað, gírkassa og bremsur.
Færnitegund
þekking
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni á ákveðnu sviði
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
ökukennari fólksbifreiðar
tæknimaður bílaendurgerða
bílarafvirki
verslunarstjóri á bílasölu
umboðsmaður kaupleigu á bílum
samræmingarstjóri
starfsmaður við vegaaðstoð
rekstrarstjóri bílaverkstæðis
verkstjóri á bílaverkstæði
starfsmaður á bílaleigu
bifvélavirki
bílaþvottamaður
ökumaður við prófun bifreiðar
bílasali
starfsmaður á smurstöð
Concept status
Status
released