Hierarchy view
This concept is obsolete
heilbrigðisverkfræðingur
Concept overview
Code
2152.1.5
Description
Verkfræðingar í lækningatækjum hanna og þróa lækningabúnað og lækningatæknikerfi, stöðvar og tæki á borð við gangráða, MRI-skanna og röntgentæki. Þeir hafa eftirlit með öllu framleiðsluferlinu allt frá hönnunarhugmynd til innleiðingar vörunnar. M.a. sjá þeir um hönnun á bættri framleiðslu, þróun aðferða og tækni til að meta vænleika hönnunar, samræmingu við upprunalega framleiðslu, þróun á prófunarferlum og hönnun á skýringarmyndum framleiðslunnar.
Scope note
Includes people working in hospitals. Includes people performing technical management and ensuring operational readiness of medical equipment in use.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Skills & Competences
Concept status
Status
released