Skip to main content
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Filters

Hierarchy view

sérfræðingur í lækningaeðlisfræði

Description

Code

2269.3

Description

Sérfræðingar í lækningaeðlisfræði veita ráðleggingar á sviði geislunareðlisfræði í tengslum við geislaskömmtun í lækningaskyni. Þeir sjá um skammtamælingar og bera ábyrgð á að geislavarnir sjúklinga og annarra einstaklinga sem sæta geislaskömmtun séu eins og best verður á kosið, meðal annars með því að styðjast við og nota greiningarviðmiðunarmörk. Sérfræðingar í lækningaeðlisfræði koma að vali á geislalækningabúnaði, gæðatryggingu, þ.á m. afhendingarprófunum; þeir útbúa tæknilýsingar og hafa með höndum uppsetningu, hönnun og eftirlit með geislalækningabúnaðinum. Þeir gera ennfremur greiningar á atvikum þar sem um er að ræða útsetningu fyrir geislun vegna óhapps eða í ógáti og hafa með höndum þjálfun lækna og annars starfsfólk að því er varðar viðkomandi geislavarnir.

Scope note

Excludes physicists and medical physicists

Önnur merking

MPE

sérfræðingur í geislavirkni í læknisfræði

sérfræðingur í læknisfræði

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences