Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

framkvæmdarstjóri heilsulindar

Description

Code

1431.2.5

Description

Framkvæmdarstjórar heilsulindar samræma daglegan rekstur heilsulindar til að sjá til þess að gestir njóti bestrar viðskiptavinaupplifunar. Þeir hafa umsjón með starfsemi og frammistöðu starfsfólks, stjórna fjárhagslegu hliðum heilsulindarinnar, takast á við birgja og keyra kynningarherferðir fyrir heilsulindina til að laða fleiri viðskiptavini að.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences