Skip to main content

Show filters

Hide filters

bakari

Description

Code

7512.1

Description

Bakarar baka ýmsar tegundir brauðs, sætabrauðs og annarra bakaðra vörutegunda. Þeir fylgja öllum ferlum, allt frá uppskrift og geymslu hráefna, undirbúningi hráefna fyrir brauðgerð, mælingum og blöndun innihaldsefna í deig og hefun. Þeir annast ofna til að baka vörur hæfilega lengi og við hæfilegan hita.

Önnur merking

brauðgerðarmaður

starfsmaður í bakaríi

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences