Skip to main content

Show filters

Hide filters

framkvæmdastjóri skipareksturs

Description

Code

4323.16

Description

Framkvæmdastjórar skipareksturs stjórna afköstum skips. Þeir tryggja öryggi skipsins og farms þess, halda því í rekstri og tengja tiltæk skip við mögulega farma til að hámarka arðsemi flutninga. Þeir tryggja að öll gámaskip séu hlaðin með hámarksafköstum og halda kostnaði í lágmarki.  Þeir skipuleggja einnig viðhald og skoðun á skipinu og nauðsynlegri áhöfn.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences