Hierarchy view
verkstjóri bílaviðhalds
Description
Code
7231.9
Description
Verkstjórar bílaviðhalds taka ábyrgð á daglegum rekstri þjónustustöðvar.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
beitir hollustu- og öryggisstöðlum
ekur bifreiðum
fylgist með bifreiðaviðgerðum
fylgist með viðhaldsaðgerðum á bifreið
fylgja verkferlum við eftirlit með heilsuspillandi efnum
hefur umsjón með starfsfólki
heldur skrá yfir fjárhagsleg viðskipti
pantar vörur til viðhalds og viðgerða bifreiða
skipuleggur vinnu starfsfólks varðandi viðhald bifreiða
sér til þess að viðskiptavinur fái eftirfylgnisþjónustu
sér um kröfuferli
sér um rekstur fyrirtækis af nákvæmni
sér viðskiptavini fyrir upplýsingum tengdum viðgerðum
tryggir að farið sé eftir ábyrgðarsamningum
tryggir ánægju viðskiptavinar
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Æskileg þekking
URI svið
Status
released