Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

byggingatækniteiknari

Description

Code

3118.3.4

Description

Byggingatækniteiknarar teikna og undirbúa uppköst fyrir byggingarverkfræðinga og arkitekta mismunandi byggingarlistarverkefna, staðfræðileg kort, eða fyrir endurbyggingu núverandi skipulags. Þeir leggja fram uppköstin og allar tilgreiningar og kröfur s.s. stærðfræðilegar, fagurfræðilegar, verkfræðilegar og tæknilegar.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: