Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

ljósrafeindaverkfræðingur

Description

Code

2152.1.11

Description

Ljósrafeindaverkfræðingar hanna og þróa ljósrafeindakerfi og búnað, svo sem útfjólubláa skynjara, ljósdíóður og LED-ljós. Ljósrafeindaverkfræðingar sameina ljósfræðilega verkfræði og rafeindaverkfræði við hönnun þessara kerfa og búnaðar. Þeir annast rannsóknir, greiningu, prófun á búnaði og hafa umsjón með rannsóknum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences