Hierarchy view
samsetningarmaður rafbúnaðar
Description
Code
8212.2
Description
Samsetningarmenn rafbúnaðar eru ábyrgir fyrir samsetningu rafbúnaðar. Þeir setja saman vörur og leiðslur í samræmi við verkteikningar.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Narrower occupations
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
beitir lóðunaraðferðum
bilanaleitar
eyðir gölluðum vörum
festir parta
festir rafmagnssnúru við rafmagnseiningu
fylgist með gæðastöðlum framleiðslu
kannar vörugæði
klæðast viðeigandi hlífðarbúnaði
les samsetningarteikningar
mæla hluta framleiddra vara
raðar upp parta
setur saman rafmagnsparta
stendur við skilafresti
stjórnar lóðunarbúnaði
tengir akkerisvafninga
tilkynnir um gallað framleiðsluefni
tryggir fylgni við verklýsingu
túlkar rafmagnsteikningar
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
beitir tæknilegri samskiptafærni
fargar hættulegum úrgangi
fer yfir vörustjórnun tilbúinna vara
framkvæmir prufukeyrslu
heldur skrá yfir framvindu verks
hreinsar parta við samsetningu
húðar rafbúnað
kannar rafmagnsvörubirgðir
lagfæra tengingar
leysir bilanir í búnaði
mælir rafmagnsfræðilegar kennitölur
notar sértæk tæki fyrir rafrænar viðgerðir
setur upp rafmagns- og rafeindabúnað
setur upp rafmagnsrofa
skiptir út gölluðum hlutum
stillir framleiðslubúnað
stillir rafspennu
viðheldur rafmagnsbúnaði
útvega tæknilega skjalfestingu
Skills & Competences
URI svið
Status
released