Hierarchy view
This concept is obsolete
starfsmaður við einangrunarröravél
Concept overview
Code
8142.8
Description
Starfsmenn við einangrunarröravél setja upp og stjórna vél til að vinda upp einangrunarrör og skera þau í tilteknar stærðir.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
athugar gæði hráefna
athugar gæði vöru í framleiðslueiningu
fjarlægir unnið verkstykki
framkvæmir prufukeyrslu
fylgist með sjálfvirkum vélum
fyllir á vél
stjórnar snúningsvélbúnaði fyrir einangrunarrör
tryggir fylgni við verklýsingu
tryggir öryggi almennings
viðheldur snúningsvélbúnaði fyrir einangrunarrör
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
beitir límbyssu
bilanaleitar
fjarlægir aukalím
fyllir á vél með viðeigandi verkfærum
gerir við snúningsvélbúnað fyrir einangrunarrör
kannar vörugæði
matar hráefnum inn í vélbúnað verksmiðju
mæla hluta framleiddra vara
pakkar vörum
setur upp stýribúnað vélar
skráir framleiðslugögn fyrir gæðaeftirlit
sprautar inn fljótandi froðu
vigtar efni
Skills & Competences
Concept status
Status
released