Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

leðurvöruhönnuður

Description

Code

2163.1.3.3

Description

Leðurvöruhönnuðir hafa umsjón með skapandi ferli leðurvara. Þeir annast greiningu á tískubylgjum, annast markaðsrannsóknir og spá fyrir um þarfir, skipuleggja og þróa línur, skapa hugtök og byggja upp tískulínur. Þar að auki annast þeir sýnatöku, búa til frumgerðir eða dæmi til framsetningar og efla hugmyndir og tískulínur. Á meðan á þróun tískulínunnar stendur skilgreina þeir hugarástand og hugtakatöflu, litaval og efni og gera teikningar og grunnteikningar. Leðurvöruhönnuðir bera kennsl á efni og íhluti og skilgreina hönnunarforskriftir. Þeir eiga samvinnu við tæknihópinn.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: