Skip to main content

Show filters

Hide filters

þolstjóri upplýsinga- og fjarskiptatækni

Description

Code

2529.5

Description

Þolstjórar upplýsinga- og fjarskiptatækni rannsaka, skipuleggja og þróa líkön, stefnur, aðferðir, tækni og tól sem auka netöryggi stofnunar, þol og endurheimt vegna hamfara.

Önnur merking

ICT þolstjóra

stjórnandi á sviði endurheimtar eftir hamfarir

UT þolstjóri

veilustjóri

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: