Skip to main content

Show filters

Hide filters

móttökustarfsmaður á snyrtistofu

Description

Code

5142.2

Description

Móttökustarfsmenn á snyrtistofu skipuleggja tímapantanir viðskiptavina, taka á móti þeim, gefa þeim ítarlegar upplýsingar um þjónustu og meðferðir snyrtistofunnar og taka saman kvartanir þeirra. Þeir þrífa stofuna reglulega og tryggja að nægar birgðir séu af öllum vörum og þær séu í öruggri geymslu. Móttökustarfsmenn á snyrtistofum taka við greiðslum frá viðskiptavinum og selja ýmsar fegrunarvörur.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: