Hierarchy view
This concept is obsolete
stefnumótunarfulltrúi menntunarmála
Concept overview
Code
2422.12.4
Description
Stefnumótunarfulltrúar menntunarmála rannsaka, greina og þróa stefnur í menntunarmálum, og innleiða þessar stefnur til þess að bæta núverandi menntakerfi. Þeir leitast við að bæta alla þætti menntunar sem mun hafa áhrif á stofnanir eins og t.d. skóla, háskóla og verknámsskóla. Þeir vinna náið með samstarfsaðilum, utanaðkomandi stofnunum eða öðrum hagsmunaaðilum og sjá þeim fyrir reglulegum uppfærslum.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Skills & Competences
Concept status
Status
released