Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

afgreiðslumaður í verslun

Description

Code

5223.6

Description

Afgreiðslufólk í verslunum starfa í verslunum þar sem þeir aðstoða viðskiptavini. Þeir hjálpa verslunarstjórum í daglegum störfum þeirra svo sem að panta og fylla á hillur og lager, veita viðskiptavinum almenna aðstoð, selja vörur og viðhalda versluninni.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: