Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

vöruþróunarstjóri

Description

Code

1223.2.1

Description

Vöruþróunarstjórar samræma þróun á nýjum vörum frá upphafi til enda. Þeir sitja kynningar og hefjast handa við að sjá fyrir hina nýju vöru með hönnun, tæknilega þætti og kostnað í huga. Þeir stunda rannsóknir á þörfum markaðarins og skapa frumgerðir nýrra vara þar sem eru ónýtt markaðstækifæri. Vöruþróunarstjórar bæta einnig og auka tæknileg gæði þeirra.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences