Hierarchy view
iðjuþjálfi
Description
Code
2269.4
Description
Iðjuþjálfar aðstoða einstaklinga eða hópa sem eru starfsskertir vegna sjúkdóma, líkamlegra kvilla eða tímabundinnar eða varanlegrar geðrænnar fötlunar, í að endurheimta getu til daglegra athafna. Þeir veita meðferð og endurhæfingu til að þeir geti tekið virkan þátt í samfélaginu, hagað lífi sínu samkvæmt eigin óskum og sinnt því sem hefur þýðingu fyrir þá. Iðjuþjálfar starfa innan opinberrar heilbrigðis- og félagsþjónustu en störf þeirra geta einnig falist í stuðningi við hælisleitendur, flóttamenn og/eða heimilislaust fólk.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
URI svið
Status
released