Hierarchy view
This concept is obsolete
sérfræðingur í aflrásum
Concept overview
Code
2144.1.17
Description
Aflrásarverkfræðingar vinna við að hanna knúningsvélar í ökutækjaiðnaði. Í því felst tæknileg útfærsla á hinum ýmsu einingum aflrása, svo sem hinum vélaverkfræðilega hluta, rafeindabúnaði og hugbúnaði sem notaður er í nútíma ökutækjum, svo og samstilling og skilvirk nýting margs konar orkugjafa í tengslum við aflrásir.
Önnur merking
aflhönnuður
akstursverkfræðingur
drifverkfræðingur
framkvæmdaþróunarverkfræðingur
sérfræðingur í aflrás
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Skills & Competences
Concept status
Status
released