Skip to main content

Show filters

Hide filters

uppsetningarmaður viðburða

Description

Code

7215.1

Description

Uppsetningarmenn viðburða koma fyrir og taka niður tímabundnum sætum, sviðum og mannvirkjum til að styðja við sviðsbúnað, listamenn og áhorfendur. Starf þeirra getur falið í sér vinnu í köðlum, að vinna fyrir ofan samstarfsmenn og að lyfta þungum hlutum, sem gerir þetta að áhættusömu starfi. Vinna þeirra byggist á leiðbeiningum, áætlunum og útreikningum. Þau vinna innandyra og utandyra.

Scope note

Includes people working in event and rental companies. Excludes people performing industrial or construction scaffolding.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Narrower occupations