Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

lífefnafræðingur

Description

Code

2131.4.2

Description

Lífefnafræðingar kanna og rannsaka áhrif íðefna á lífverur. Undir þetta falla rannsóknir sem gera kleift að þróa eða gera úrbætur á efnavörum (t.d. lyfjum) sem miða að því að bæta heilbrigði lífvera og skilning á viðbrögðum þeirra.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences