Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

leikmunasmiður

Description

Code

3435.17

Description

Leikmunasmiðir hanna, byggja, undirbúa, aðlaga og viðhalda leikmunum sem eru notaðir á sviði og við tökur á kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum. Leikmunir geta verið einfaldar eftirlíkingar af hlutum úr daglegu lífi eða verið raftæki, flugeldar eða aðrar tæknibrellur. Starf þeirra byggist á listrænni sýn, yfirlitsteikningum og áætlunum. Þeir vinna í nánu samstarfi við hönnuði við framleiðsluna.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences