Hierarchy view
This concept is obsolete
samsetningarmaður trévöru
Concept overview
Code
8219.11
Description
Samsetningarmenn trévöru setja saman vörur úr forsmíðuðum tréstykkjum. Þeir nota vélar, oft glussavökva, sem binda ýmsa þætti vöru saman með samskeytum, lími eða öðrum festingum. Samsetningarmenn setja þætti á sinn stað, stjórna vélinni og líta eftir vandamálum.
Scope note
Excludes people performing furniture assembly.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Æskileg þekking
Skills & Competences
Concept status
Status
released