Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

félagsráðgjafi samfélagsumsjónar

Description

Code

2635.3.4

Description

Félagsráðgjafar samfélagsumsjónar starfa við mats- og umsjónarstjórnun. Þeir skipuleggja heimilisþjónustu til að styðja við viðkvæma einstaklinga sem búa við líkamlega skerðingu eða eru á batavegi, með það að markmiði að bæta lífsgæði í samfélaginu og gera þeim kleift að lifa á öruggan hátt og vera sjálfstæðir á eigin heimili.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences